Morðin í Háskólabíó
Price: | 3.999 ISK |
Vörunúmer: JPV342403
Hvar er varan fáanleg
Penninn Eymundsson
- Austurstræti 18
- Keflavík
- Smáralind
Höfundur
Product description
Prestur á líknardeild leitar til Stellu með hinstu játningu sem snýst um nauðgun og hvarf tólf ára stúlku norður á Ströndum tuttugu árum fyrr. Gömul kærasta Stellu verður fyrir dularfullri líkamsárás á Snæfellsnesi og skjólstæðingur ferst í hrikalegri sprengingu á flokksþingi Þjóðfrelsisflokksins í Háskólabíó. Það er því í nógu að snúast fyrir grjótharðan lögmann sem lætur ekkert stöðva sig í að fá réttlætinu framgengt.
Product category
-
Íslenskar bækur, Skáldverk íslensk - kiljur
- Form: Kilja
- Útgáfuár: 2020
- Útgefandi: Forlagið