Egill spámaður
Verð: | 4.159 ISK |
Vörunúmer: ANGU946485
Hvar er varan fáanleg
Penninn Eymundsson
- Kringlan Suður
- Hafnarfjörður
Höfundur
Vörulýsing
Egill vill helst ekki tala. Hann vill hafa hlutina í föstum skorðum og fylgist með sjávarföllunum með aðstoð almanaks. Dag einn verður nýja stelpan í bekknum á vegi hans og setur skipulagið í tilverunni í uppnám. Samt virðist allt svo rétt, hvernig sem á því stendur.
Vöruflokkur
-
Barnabækur, Barnabækur ísl. - innb.
- Form: Innbundin
- Útgáfuár: 2019
- Útgefandi: Angústúra
- Blaðsíðufjöldi: 64