Lifðu!
Verð: | 4.900 ISK |
Vörunúmer: ICI247148
Hvar er varan fáanleg
Penninn Eymundsson
- Akranes
- Austurstræti 18
- Kringlan Suður
- Hafnarfjörður
- Ísafjörður
- Keflavík
- Skólavörðustígur
- Smáralind
Höfundur
Vörulýsing
Lifðu! 8 leiðir að bættri heilsu og aukinni hamingju er skrifuð af Guðjóni Svanssyni og Völu Mörk. Þau fóru í fimm mánaða ferðalag um bláu svæði heimsins (Blue Zones) ásamt tveimur yngstu sonum sínum árið 2019 til að fræðast um hvað stuðlar helst að langlífi og góðri heilsu á svæðunum. Í bókinni segja þau frá því sem þau lærðu í ferðinni og því sem skiptir mestu máli þegar góð heilsa og hamingja eru annars vegar.
Vöruflokkur
-
Íslenskar bækur, Fræði- og handbækur
- Form: Innbundin
- Útgáfuár: 2020
- Blaðsíðufjöldi: 139