Promarker Ivory
Fjöldi:
Kassi
hvert 6
0stykki
hvert 1
0
Verð: | 1.469 ISK |
Vörunúmer: WN0203177
Hvar er varan fáanleg
Penninn Eymundsson
- Akureyri
- Hallarmúli 4
- Keflavík
- Smáralind
Vörulýsing
Promarker tússpennarnir eru 2ja odda
Annar er breiður, hinn er fínn.
Þessir tússpennar hafa verið vinsælir í
skissugerð, teikningar, hönnun og ýmislegt fleira
vegna eiginleika sinna. Litaflóran er stór,
spannar yfir 100 litatóna. Litirnir eru gegnsæir
og því auðvelt að blanda saman litum til að kalla
fram áferð og skyggingar.
Hægt er að nota tússpennana á ýmsan pappír og
pappa, gler, við, járn og plast.